26.11.12

In the moment

Untitled by matthildurtho
Untitled, a photo by matthildurtho on Flickr.
Ég kemst ekki yfir það hvað þessi mynd er falleg. Hún er tekin af vinkonu minni, Matthildur Þórðardóttir, þegar við vorum með myndatöku fyrir fréttasíðu Kvennaskólans. Módelið, Elínborg Kolbeinsdóttir, hafði ekki hugmynd um að það væri verið að taka mynd af sér.. bestu myndirnar eru yfirleitt þannig.

xx Chanel

No comments:

Post a Comment