16.9.13

DIY

Mér finnst alltaf jafn gaman að skoða bloggsíður og finna nýjar hugmyndir til að skreyta herbergið mitt. Hérna eru nokkrar DIY hugmyndir sem ég er að spá í að prófa í vikunni..

I love spending hours scrolling through blogs to find some inspiration of how to decorate my bedroom. Here are a few DIY ideas i'm thinking of pursuing this week. 


Jars and bottles spray painted gold. 


Anchor statement wall, using sponge stamp. I love this idea.


Hand printed cushions using masking tape. 


Quote canvas.


Branch jewelry display. I'm definitely going to walk to the park tomorrow to find a branch and make this. 


Branch frame art.


Ladders as bookshelves. I've been looking for a wooden ladder for the past few weeks, I would really like one in my bedroom to hang up magazines, books and even shoes. 

Nú er bara að koma þessu í verk.
Chanel xxFollow my blog with Bloglovin

11.9.13

SelfieEr svo ánægð með þessa köflótta skyrtu sem ég keypti í vintage búð hérna í Nottingham um daginn. Pörfekt flík til að lífga aðeins uppá hverdagsdress. 

I just love this shirt I bought in a vintage store here in Nottingham the other day. Perfect piece to liven up the everyday outfit. 

Leather jacket - New look
T shirt - New look
Jeans - Warehouse
Shirt - Vintage


Svo keypti ég mér þennan trefil í Zöru í dag, LOVE! Er svoltið veik fyrir allt köflótt núna, enda verður það mjög vinsælt í haust.

I bought this scarf in Zara today, LOVE it! I kind of have a weak spot for tweed and checked clothing now, also since it is one of the main trends this autumn. 


Chanel xx

9.9.13

Worth the wait
Í gær eyddi ég deginum í að setja saman nýja rúmið mitt og fataslá sem ég fékk frá Ikea. Ég var orðin svoltið óþolinmóð á meðan ég beið eftir fataslánni og er svo fegin að geta loksins hengt fötin mín upp. Ég á reyndar eftir að koma öllum buxunum og pilsunum mínum fyrir, en ég redda því seinna í vikunni.

Yesterday I spent the whole day assembling my bed and clothes rack that I got from Ikea. I was starting to get a bit impatient whilst waiting for the clothes rack, but I am so relieved I can finally hang up my clothes now. I actually still need to hang up my jeans and skirts, but I'll figure that out later this week. 


Ég reyndi að litaraða flíkurnar og er nokkuð sátt með útkomuna. Hvað finnst ykkur?

I tried to colour co-ordinate the clothes and am quite happy with the results. What do you think?

Chanel xx
6.9.13

Rainy day

Það er búið að vera svo gott veður hérna í Englandi síðan að ég kom. Alveg 20 - 26 stiga hiti alla daga. Hins vegar þegar ég vaknaði í morgun sá ég það strax að það yrði mjög týpískt breskt haustveður í dag... rigning og skýjað. Ég gat samt eiginlega ekki kvartað þar sem ég fékk loksins tækifæri til að nota þessa fallega kápu sem ég fékk í gjöf frá kærastanum. Elska litina og sniðið.. minnir mig svoltið á 60's tímabilið og Jackie Kennedy.


The weather in the UK has been so nice for the past week, around 20 - 26° everyday. But when I woke this morning I could tell it was going to be one of those typical English autumn days.. rainy and cloudy. I couldn't really complain though since I finally had an opportunity to wear this beautiful coat that was a gift from my boyfriend. Love the colour and the fit.. reminds me of the 60's and Jackie Kennedy. 


Coat - Zara
Dress- Lefties
Knitted Jumper - H&M
Bag - Zara

Chanel xx4.9.13

Back to school


19 dagar í að skólinn byrjar og ég er strax búin að finna mér skólatösku. Þessa fann ég í Primark, auðvitað. Ég er mjög spennt að nota hana og held að leðurbakpokar verða aftur mjög vinsælar í vetur.

Still 19 days until I start University and I've already found myself a schoolbag. I found this PVC leather backpack in Primark for £9. I'm really excited to use it and think that leather backpacks are going to be popular this winter again. Er líka mjög skotin í þessar...

I also love these...Clean Clip Backpack, Topshop £80

Black Leather Zip Around, 3.1 Philip Lim £710Cruise Control Backpack, Nasty Gal, £105

Chanel xx

2.9.13

New Home

Jæja, þá er ég flutt til Englands og er að koma mér fyrir á Hotel Mamma. Ég hef ákveðið að halda uppi smá blogg um lífið hérna í Nottingham. Skólinn byrjar eftir nákvæmlega þrjár vikur, ég er bæði spennt og stressuð. Þetta verður mikil breyting frá því í menntaskóla en örugglega bara gaman. Þangað til hef ég fengið það skemmtilega verkefni að innrétta nýja herbergið mitt. Mig hefði lengi langað að prófa að veggfóðra og mér fannst það tileinkað tækifæri til þess að gera það núna.

So I recently relocated to Nottingham and am living with my mum for the moment. I've decided to keep up a blog about life here in Nottingham. I start at the University of Nottingham in three weeks, nervous but excited as well. Until school starts I will be redecorating my room. I've always wanted to try wallpaper, so I decided to give it a go now. 

Ég fann þetta fallega veggfóður á gjafaverði.


I found this lovely wallpaper in Wilko's for estimately 9 pounds per roll. 
Fyrsta rúllan kominn upp. Það er mælt með því að vera með ljósan bakgrunn undir veggfóðrið, en ekki skær bleikt eins og hjá mér. En þar sem þetta er gamla herbergi litlu systur minnar var ekki mikið sem ég gat gert.First strip up. When wallpapering it is recommended that the background is a light colour, not bright pink as in my case. 

Útkoman! Er ótrúlega ánægð!


The result, couldn't be happier!

Close up..


Næst á dagskrá er að koma öllum fötunum mínum uppúr ferðatöskunum og finna flotta fataslá!

Next goal is to find a gorgeous clothes rack. 
Chanel xx