25.10.13

Nasty Gal - Wishlist !Ég býst við því að flestir þekkja síðuna Nasty Gal. Fyrir þá sem gera það ekki, þá er hún netverslun sem sendir út um allan heim.. meira að segja til Íslands.

Fram að næsta fimmtudag.. 31/10.. ætlar síðan að bjóða uppá 25% aflsátt af öllum vörum! Eina sem þarf er að skrá sig á póstlistann þeirra.. og muna eftir því að nota "promo code" við "kassann"

Nasty Gal is an online fashion retailer based in the US that ship internationally. This week they are offering a 25% discount of ALL clothing! All you need to do is sign up for the mailing list and remember to use the promotional code at the checkout. Here's my wishlist...

Vörurnar sem ég myndi óska mér...Shakuhachi Snake Charmer Dress - a little expensive, but such a gorgeous dress!

Premonition Remixed Skirt - I'm in love with the shape of this skirt.. different but suttle

Washborn Rambler Denim Jacket - Even though summer is over, it's never to late to invest in a denim jacket. I like the length and the shape of this one.. different from the usual baggy vintage denim. 


Buckled Up Bag - Perfect for Uni


Double Duty Ring - Ring to the far leftHeld áfram að láta mig dreyma...

Chanel xx

6.10.13

Branch Jewelry Hanger

Það er búið að vera ótrúlega gott veður um helgina. Í gær fannst mér vera tileinkað veður til að hanga aðeins út í garði og koma í verk nokkrar hugmyndir sem ég hafði fundið á netinu.


The weather has been brilliant over the weekend here in Nottingham. Yesterday I decided to spend the day in the garden trying out some idea's i had found on blogs etc.


You will need..

- Branch (thick and strong enough to hold the jewelry)
- Gold metallic paint (White or any other earthy tones would also look good)
- Panel pins
- Hammer
- String (I used clear fisherman string)Panel pins. Can be found in any hardware store.


Metallic paint from Wilko.


Branch. I used a kitchen scrubber to smooth the surface.


Branch painted gold. I recommend using gloves whilst doing this.Once the paint is dry, it's time to nail the pins into the branch. Do this carefully so the branch doesn't snap.


When this is done, tie your string on both ends. Nail a hook or another panel pin into a wall. Hang up the branch and choose the jewelry you wish to display. 


Útkoman! Er ótrúlega ánægð.. finnst þetta gefa herbergið mitt smá meiri karakter.

The results! Love it. 

Chanel xx


3.10.13

Student Life

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér, ég hef ekkert getað bloggað. Meðal annars byrjaði ég í Háskóla í síðustu viku ! Fyrsta vikan einkenndist af kynningum og drykkju..nóg af fríu dóti og endalaust mikið af fólki til að kynnast. Ég var líka mynduð fyrir skólablaðið..


The past few weeks have been so hectic, I haven't had any time to blog. For example I started Uni last week at the University of Nottingham and Fresher's week was crazy. Meetings, freebies, parties and so many new people to meet. The fresher's fair was really good, my picture was taken there for Impact, the University magazine. 

Hápunktur vikunnar var að fá þennan fallega mann í heimsókn yfir helgina.


The highlight of the week was my boyfriend visiting me from Iceland. 


Við röltuðum um Wollaton Park, þar sem Batman 3 er meðal annars tekinn upp. Kíktum út að borða á Brasilískan veitingastað þar sem við upplifðum "Rodizo". Þá koma kokkarnir að borðinu og skera kjötið niður við borðið. Mjög skemmtileg upplifun. 


We went for a walk around Wollaton Park and had dinner at Tropeiro, a Brazilian restaurant. Delicious food. 


Chanel xx