19.11.13

London haze
Ég og Gunnar áttum frábæru helgi saman í London. Það var búið að skreyta Oxford stræti með jóla ljósum og borgin er alltaf einstaklega falleg á þessum árstíma. Við röltuðum um Kensington og Chelsea og kíktum a vísindasafnið... mjög skemmtilegt. Síðan leigðum við okkur hjól um kvöldið a laugardaginn og hjóluðum á japanskan veitingastað í Kensington sem heitir Saki. Lítill og krúttlegur veitingastaður og frábær þjónusta. Við fengum okkur sushi og súpu sem kom í lítin tebolla.. svo sætt. Mæli með þessum stað!

Þetta var yndisleg helgi og hlakka svo til að hitta ástina mína aftur. 


Spent the weekend in London with my boyfriend. The city is so pretty at this time of year. Had a lovely weekend and can't wait till next time!

Chanel x

No comments:

Post a Comment