4.11.13

Visual journal

Seinasta vika i myndum.
 Fór a tónleika hjá Aluna George hérna i nottingham, eg vona að enginn missti af theim á Airwaves á laugardaginn.. snilldar tvíeyki! Svo fékk eg Ellu mina í heimsókn. Ég kynnti henni fyrir alvöru háskóladjamm herna í nottingham á klúbb sem heitir Ocean.. það var mikið dansað vægast sagt. Elsku mamma átti afmæli á laugardaginn þannig ad vid kiktum út í kokteila a veitingastaðnum Turtle Bay, staðurinn býður uppá dýryndis kokteila og "mouthwatering" karabískan mat. Mæli med honum ef þið eigið einhvern tímann leið hjá í Nottingham, Leicester eða Bristol! Helgin endaði síðan á sunnudagsbjórnum og franskar med salt og ediki.. Ekta breskt! 

Allar myndirnar breytti eg í appi sem heitir VSCOcam.. það er ókeypis og það er mjog gaman ad fikta ser áfram því.


Last week in pictures.. 
Went to a Aluna George concert at Rock City. They were amazing and I definitely recommend their new album "Body Music". I was lucky enough to have my best friend over for the weekend. I started off by showing her what a real university night out is like, so we went to Ocean.. and danced... a lot. It was my mum's birthday on Saturday  so we took her out for cocktails at the restaurant Turtle Bay. They offer delicious cocktails and mouthwatering Caribbean food. We ended the weekend with a good ol' Sunday beer and chips. 


I used an app called VSCOcam to edit the pictures.. it's free so check it out!


Chanel xx

No comments:

Post a Comment