1.2.14

Uppáhalds mánuðurinn

Febrúar hefur alltaf verið uppáhalds mánuðurinn minn. Mögulega vegna þess að ég á afmæli 17 feb. En febrúar er orðin ennþá skemmtilegri núna þar sem tónlistarhátíðin Sónar er haldin um afmælishelgina mína, alveg eins og á síðustu ári. Ég var svo heppin að fá miða á hátíðina í jólagjöf frá pabba og hlakka ekkert smá mikið til að koma í heimsókn í næstu viku..!

Nokkrar inspiration myndir fyrir feb..


mm, væri til í svona afmælisköku...


  

Lupita Nyong'o.. uppáhaldið mitt þessa dagana

Inspiration for february.. :)

Chanel x

No comments:

Post a Comment